HÍFUđBORGARLISTINN

Vinnum dagsverki­  

BLOGG


view:  full / summary

Hundar Ý ReykjavÝk

Posted on May 25, 2018 at 4:05 PM Comments comments (1)


Höfuðborgarlistinn er þverpólitískur flokkur og sem tekur á flestum málum samfélagsins og er með hund í framboði án þess þó að hann sé skráður á listann. Eigandinn sem er í framboði hefur lengi fylgst með málefnum hunda í Reykjavík og haft margt um þau að segja. Enda hefur greinin sem send var út í dag legið lengi hjá okkur...

Read Full Post »

Fundur um mßlefni kennara Ý LaugalŠkjaskˇla

Posted on May 15, 2018 at 5:25 AM Comments comments (0)


Oddviti Höfuðborgarlistans sat fund Kennarafélags Reykjavíkur um kjör og launamál kennara.

Kennarar eru að deyja út og mönnun í stéttinni er of lítil til að viðhalda því kennslustigi sem ætlast er til skv. menntastefnu ríkisins og fyllt er uppí tómið með leiðbeinendum. Reykjavíkurborg er ekki að fá næg framlög frá ríkinu til a&...

Read Full Post »

A­ hringja ˙t

Posted on May 14, 2018 at 7:25 AM Comments comments (0)


Það er siður í kosningabaráttu að hringja út.  Hringt er út til allra aldurshópa sem geta kosið og talað um loforð, stefnumál, álitamál og hjartans mál. Öll mál skipta máli fyrir kosningar, enda er það tíminn þar sem stefnumál eru í öndvegi höfð og þar finna kjósendur hvar þeirra hjarta slær.

Höfuð...

Read Full Post »

SamfÚlagi­ skiptir mßli

Posted on May 13, 2018 at 9:50 AM Comments comments (0)


Þessir ungu drengir komu á kosningaskrifstofuna í síðustu viku og vildu fræðast um stefnumál okkar.

Þeir hafa mikinn áhuga á málefnum borgarinnar og vilja taka þátt í að móta framtíð hennar.Gestir ß kosningaskrifstofu

Posted on May 13, 2018 at 9:20 AM Comments comments (0)

Þessir gestir mættu til okkar í gær í kaffi og komu með ís og köku með sér.

Það kom skemmtilega á óvart og gaman þegar ungir sem gamlir sýna framboðinu

okkar áhuga og vilja gefa af sér til okkar. Takk fyrir okkur :)


Read Full Post »

JafnrŠ­i frambo­a

Posted on May 9, 2018 at 6:35 AM Comments comments (0)


Það eru 16 framboð um 23 sæti í borgarstjórn, fjölbreytni framboða er mikill og er skýrt ákall um breytingar. 

Það sem við verðum að hafa í huga þegar líður að kosningum er að þeir sem hafa hæst eru ekki endilega þeir sem ætla að vinna fyrir fólkið í borginni.  Það kemur vel út á glæru að s&#...

Read Full Post »

Gild frambo­ samkvŠmt Yfirkj÷rstjˇrn

Posted on May 6, 2018 at 4:35 PM Comments comments (0)Það verða 16 framboð sem bjóða sig fram til sveitastjórnakosninga 2018.

Höfuðborgarlistinn er númer 6 í  röð framboða og við fengum H (ið) staðfest í dag kl. 16.00

http://www.visir.is/g/2018180509329/einn-frambjodandi-afmadur-af-lista

Þetta eru n...

Read Full Post »

Yfirkj÷rstjˇrn Ý Rß­h˙si ReykjavÝkur

Posted on May 4, 2018 at 5:30 PM Comments comments (0)


Höfuðborgarlistinn fór í Ráðhúsið í dag og skilaði inn meðmælendalistunum og núna kom frétt um það að við erum komin með (H)

Er Vísir fyrstur með fréttirnar??


http://www.visir.is/g/2018180509489/11-frambod-skiludu-inn-listum-i-reykjavik...

Read Full Post »

Lofi­ fŠr...

Posted on May 3, 2018 at 5:15 PM Comments comments (0)


Starfsmaðurinn sem sagði upp um leið og hann frétti af 20% launahækkun forstjóra Hörpu. 

Deildin hans hafði tekið á sig launalækkun út af slæmum rekstri fyrirtækisins. 

Það þarf forstjórinn ekki að gera.


Rß­h˙s ReykjavÝkur

Posted on May 3, 2018 at 3:45 PM Comments comments (0)


Björg Kristín Sigþórsdóttir borgarstjóraefni Höfuðborgarlistans mætti í dag á ráðstefnu Öryrkjabandalags Íslands í Ráðhúsinu í dag.

Farið var yfir öll helstu málefni fatlaðra og öryrkja.  Það voru mættir 11 frambjóðendu...

Read Full Post »

Rss_feed