HÍFUđBORGARLISTINN

Vinnum dagsverki­  

BLOGG

A­ hringja ˙t

Posted on May 14, 2018 at 7:25 AM


Það er siður í kosningabaráttu að hringja út.  Hringt er út til allra aldurshópa sem geta kosið og talað um loforð, stefnumál, álitamál og hjartans mál. Öll mál skipta máli fyrir kosningar, enda er það tíminn þar sem stefnumál eru í öndvegi höfð og þar finna kjósendur hvar þeirra hjarta slær.

Höfuðborgarlistinn hringir út í Reykjavíkurborg og talar við íbúa borgarinnar um kosningamál.  Við viljum tala við íbúana og munum halda því áfram þegar við komum inn í borgarstjórn.


Categories: None

Post a Comment

Oops!

Oops, you forgot something.

Oops!

The words you entered did not match the given text. Please try again.

0 Comments