HÖFUÐBORGARLISTINN

Vinnum dagsverkið  

FRAMBJÓÐENDUR HÖFUÐBORGARLISTANS


1. Björg Kristín Sigþórsdóttir

Frumkvöðull og framkvæmdastjóri, sem formaður flokksins leiði ég listann í sveitarstjórnarkosningum í maí.

Mínir styrkleikar eru eldmóður og framkvæmdakraftur því ég legg á mig  þá vinnu sem þörf er á til að ná markmiðum. Ég ber með mér sterkan persónuleika sem hefur mótast í gegnum árin við störf mín sem stjórnandi á vinnumarkaðnum. Mín færni tengist hugmyndaþróun, nýsköpun og áætlanagerð. 

2. Sif Jónsdóttir

Viðskiptafræðingur MBA með langa reynslu úr viðskiptalífinu, bæði úr fjármalaheiminum og ferðamálum.

Er lausnamiðuð og mun nýta reynslu og þekkingu mína á sviði fjármála, í þágu íbúa Reykjavíkurborgar.

Ég er mikil keppnismanneskja og fæ útrás fyrir það meðal annars í sundi, hjólreiðum og lyftingum.


3. Snorri Marteinsson

Viðskiptafræðingur

Mínir styrkleikar liggja í viðskiptaþróun og að finna hugmyndaríkar lausnir á erfiðum verkefnum.

Hef reynslu af rekstri á framúrskarandi fyrirtækjum á erfiðum og krefjandi neytendamarkaði.
 

4. Helga María Guðmundsdóttir

Hjúkrunarfræðingur og blaðamaður

Ég er fædd og uppalin í Grafarvoginum og elska voginn fagra. Ég er með B.Sc. í hjúkrunarfræði og starfaði á Landspítalanum í átta ár. Ég kláraði M.A. í blaða- og fréttamennsku síðastliðið sumar og gerði sjónvarpsþáttaseríu á Hringbraut miðlum sem heitir Líkaminn og hef einnig starfað sem sjónvarpfréttamaður hjá 365 miðlum nú Vodaphone. Ég er mikil íþróttakona og hef einnig unnið sem handboltaþjálfari hjá Fjölni. Ég elska að ferðast enda starfa ég sem flugfreyja í dag.5.ILára Kristín Jóhannsdóttir
Félagsliði

Fyrstu árin bjó ég í Breiðholti en hef búið á Kjalarnesi frá 1999. Kjalarnesið er mér ofarlega í huga sem og velferðarmál. Ég er áræðin, rökvís og með sterka réttlætiskennd. Sem lærður félagsliði ber ég mikinn hlýhug til starfstéttar minnar. Baráttumál mín eru bættar samgöngur við Kjalarnes og réttlæti fyrir allt okkar samfélag.
6.ISólrún Lovísa Sveinsdóttir

Verkfræðingur og verkefnastjóri8.ISigurjóna Halldóra Frímann

Snyrtifræðingur9.IIngveldur Marion Hannesdóttir

Mannfræðingur10.IJón Gunnar Benjamínsson

Forstjóri

11. Val­geir Ólafs­son 

12. Hanna Hlíf Bjarna­dótt­ir

13. Rakel Ólafs­dótt­ir

14. Jó­hanna G. Frí­mann

15. Tinna Líf Jörgens­dótt­ir

16. Phiang­p­hit Thip­hak­di

17. Ögmund­ur Reyk­dal

18. Kar­en Hauks­dótt­ir 

19. Árni Freyr Valdi­mars­son

20. Hrafn­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir 

21. Bergþór Frí­mann Sverris­son 

22. Edda Júlía Helga­dótt­ir 

23. Margrét Friðriksdóttir

24. Al­dís Jana Arn­ars­dótt­ir 

25. Chelco San­kovik 

26. Alda Ólafs­dótt­ir 

27. Leó San­kovik 

28. Georg San­kovik

29. Jó­hanna Ögmunds­dótt­ir 

30. Kristín Birna Bjarnadóttir

31. Bryn­dís Þor­kels­dótt­ir

32. Val­gerður Friðþjófs­dótt­ir 

33. Val­gerður Aðal­steins­dótt­ir 

34. Ásdís Ögmunds­dótt­ir 

35. Kjart­an Guðmunds­son

36. Tinna Ýr Ein­is­dótt­ir 

37. Zi­at­ko Kriekic

38. Anna Dís Arn­ars­dótt­ir 

39. Zlatko Krickic

40. Jenný Árna­dótt­ir 

41. Guðrún Guðjóns­dótt­ir 

42. Au­djelka Kricic

43. Rut Agn­ars­dótt­ir 

44. Haf­steinn Þór Hilm­ars­son

45. Vaiva Strasunskiene

46. Andrés Fr. Andrés­son